Styrktaraðilar

Hefur þú áhuga á að styrkja Bergið?

Við erum alltaf að leita að nýjum samstarfsaðilum og samvinnu við félagasamtök, fyrirtæki og einstaklinga sem hafa það að markmiði að styðja við andlega heilsu og velferð ungmenna.