Til baka í fréttirnar

14/09/2023

Viðtalsherbergi í boði Ístak

Fyrir tveim vikum síðan auglýstum við eftir smiði sem gæti gert nýtt viðtalsherbergi til að sinna eftirspurn hér í Berginu.Ístak hf.var ekki lengi að hafa samband og ganga í málið. Öll vinnan var í boði Ístak og þökkum við þeim innilega fyrir frábærlega unnin störf og þessa dásamlegu gjöf til Bergsins Headspace!