Til baka í fréttirnar

05/04/2024

Bergið headspace opnar á Akureyri

Bergið headspace opnaði núna 2. apríl á Akureyri ,ráðgjafi okkar fyrir norðan er hún Erla Lind Friðriksdóttir. Bergið er staðsett í Virkinu Skólastíg (Íþróttahöll Akureyrar). Hægt er að bóka tíma hjá okkur í gegnum netsíðu okkar bergid.is eða senda tölvupóst á erla@bergid.is verið velkomin.