Til baka í fréttirnar

08/05/2024

Aðaflundur Bergsins headspace 20.maí

Aðalfundur Bergsins headspace verður haldinn miðvikudaginn 22. Maí klukkan 20 í Berginu, Suðurgötu 10, 101 Reykjavík.

Dagskrá:

 

1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara

2.     Ársskýrsla stjórnar Bergsins lögð fram til umræðu

3.     Ársreikningar samtakanna lagðir fram til umræðu og samþykktar

4.     Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram

5.     Lagabreytingar

6.     Ákvörðun félagsgjalda

7.     Kosning stjórnar og skoðunarmanna

8.     Ákvörðun stjórnarlauna

9.     Önnur mál

 

Öll sem áhuga hafa á starfi Bergsins eru velkomin

Þau sem áhuga hefðu á að koma í stjórn Bergsins geta sent tölvupóst á Sigrúnu Sigurðarsdóttur, sigrunsig@unak.is.