Við erum hér fyrir þig

Þarftu að tala við einhvern? Ekkert vandamál er of lítið eða of stórt. Við erum hér til að hlusta á þig , þér að kostnaðarlausu. ----- Vegna aukinnar aðsóknar í Bergið mun það taka okkur lengur að vinna úr umsóknum -----

Bergið veitir einstaklingsmiðaða ráðgjöf og þjónustu til ungmenna frá 12 til 25 ára. Með fræðslu og stuðningi finnum við leiðir í sameiningu að bættri líðan og eflum virkni ungmenna í samfélaginu. Þjónustan miðar að því að efla þátttöku og þekkingu ungmenna sem og að auka tengsl þeirra við samfélagið.

Hvernig getum við hjálpað þér

Ráðgjafarnir okkar aðstoða ungt fólk sem til dæmis glímir við

  • Áhyggjur
  • Depurð
  • Erfiðar tilfinningar
  • Sjálfskaða eða sjálfsvígshugsanir
  • Erfiðleika í samskiptum við vini eða foreldra
  • Hafa orðið fyrir eða beitt ofbeldi
  • Vantar að tala við óháðan aðila
  • Ekkert vandamál er of stórt eða of lítið

Hvernig virkar skráning í þjónustu hjá Berginu?

Smelltu á hnappinn „óska eftir þjónustu“

Fylltu út formið

Skráðu þig hjá Kara connect

Ráðgjafi verður í sambandi við þig og þið finnið tíma sem hentar

Ef þú ert í hættu eða neyðin er mikil, hringdu í 112 eða í hjálparsíma Rauða krossins 1717

Algengar spurningar

Hvernig sæki ég um þjónustu í Berginu? 

plus icon

Hvenær er Bergið opið?

plus icon

Hvern tala ég við ef ég mæti í Bergið?

plus icon

Má ég koma ef ég er 11 ára?

plus icon

Þarf ég að vera með alvarlegan vanda til að mæta í Bergið?

plus icon

Má ég bóka ráðgjöf fyrir barnið mitt?

plus icon

Hvað kostar þjónustan?

plus icon

Fyrir hverja er þjónusta Bergsins?

plus icon

Ég mætti ekki í tíman minn, má ég koma aftur?

plus icon